Vissir þú að...
Eldvarnarteppi
Eldvarnateppi hafa margsannað gildi sitt og ættu að vera á öllum heimilum. Ef upp kemur eldur við eldamennsku eða ef kviknað hefur í fatnaði einstaklings er mikilvægt að geta gripið í eldvarnarteppið - það ætti því að vera staðsett á sýnilegum og aðgengilegum stað, þó ekki of nærri eldunarstað, komi upp eldur, því þá getur reynst erfitt að ná í eldvarnarteppið.
Vertu ELDKLÁR og vertu með eldvarnarteppi á þínu heimili!
Hagnýtir punktar um eldvarnarteppi
Hvernig á að nota eldvarnarteppi?
Af hverju eldvarnarteppi frekar en vatn?
Hvenær á að nota eldvarnarteppi?
Er eldvarnarteppið rétt staðsett?
Hvernig á að nota eldvarnarteppi í eldhúsinu?
Hvernig á að nota eldvarnarteppi á smærri hluti og fatnað fólks?
Virkni eldvarnateppa