Beint í efni

Eldklár ferðaráð

Íslenska sumarið er dásamlegt og fólk flykkist með brös á vör hringinn í kringum landið á ýmsum farartækjum og með mismunandi gististaði í huga. Ævintýrin eru mörg og á sama tíma þarf að huga að ýmsu, þar á meðal brunavörnum.

Eldhættan fer aldrei í frí og því nauðsynlegt að hafa þær í huga öllum stundum og bæta þeim við á tjékklistann áður en lagt er í hann.

Brunað af stað í ferðalagið

Þau sem ferðast um í húsbíl, með hjólhýsi eða tjaldvagn þurfa líka að huga að brunavörnum. Slökkvitæki, eldvarnarteppi og reykskynjarar eru staðalbúnaður bæði heima og í fríinu. Ef notast er við gas er mikilvægt að hafa gasskynjara.

Farðu eldklár inn í sumarið

Vissir þú að skylt er að hafa slökkvitæki í öllum breyttum bílum og húsbílum? Höfum einnig reykskynjara ávallt með í för ásamt gasskynjara sé ætlunin að nota gas á ferðalaginu.

Rjúkandi ráð fyrir bústaðinn

Hvar eiga slökkvitækin að vera staðsett?
Hvað með reykskynjara?
Þarf ég eldvarnarteppi?
Flóttaleiðir og flóttaáætlanir
Gróðureldar
Nokkrir kolamolar á grillið
Yfir hvað ertu að tjalda?