Hvert ertu að fara?
Flóttaleiðir og flóttaáætlun
Samkvæmt skoðanakönnun Maskínu 2023 á brunavörnum heimilisins þá eru 75% heimila með þekkta flóttaleið á heimilinu. Eldur er fljótur að breiðast út og ættu öll heimili að hafa skipulagt a.m.k. tvær flóttaleiðir út af heimili eða húsi og hafa einn fyrirfram ákveðinn stað þar sem allir hittast á þegar út er komið. Vertu ELDKLÁR og settu upp flóttaáætlun og skipuleggðu flóttaleiðir heima hjá þér!

Fjögur einföld atriði
Mismunandi tegundir stiga og siglína
Seftarar (kaðal- og keðjustigar)
Álstigar
Siglínur
Hagnýtir punktar um flóttaleiðir & flóttaáætlun
Þarf að vera neyðarstigi á heimilum?
Hvernig skal flýja eld?
Má nota lyftur í eldsvoða?
Eldur á stigagangi í fjölbýli