Ertu að skynja þetta?
Reykskynjarar
Marga eldsvoða er hægt að koma í veg fyrir með réttum og
rétt staðsettum reykskynjurum. Til eru nokkrar gerðir reykskynjara
og getur borgað sig að hafa fleiri en eina gerð á heimilinu.
Reykskynjarar
Ódýr öryggistæki sem geta bjargað mannslífum
Slökkvitæki
Öflug og geta slökkt í minniháttar eldum.
Flóttaleiðir
Öll heimili ættu að hafa skipulagðar flóttaleiðir og flóttaáætlanir.
Mismunandi tegundir reykskynjara
Flestir reykskynjarar á heimilum eru jónískir og optískir en gott er að þekkja muninn á helstu tegundum. Hér að neðan má nálgast upplýsingar um þær tegundir:
Jónískir skynjarar
Optískir skynjarar
Hitaskynjarar
Gasskynjarar
Kolsýringsskynjarar
Staðsetningar og tegundir reykskynjara
Mælst er til þess að reykskynjarar séu í öllum rýmum og herbergjum heimila. Hér má fræðast um heimilið hvað varðar staðsetningar og tegundir reykskynjara:
Eldhúsið
Svefnherbergi
Stofan
Þvottahúsið
Bílskúrinn
Opin rými
Hagnýtir punktar um reykskynjara
Hvernig er best að prófa reykskynjara?
Staðsetning reykskynjara
Er bílskúr sambyggður heimilinu?
Hvar eiga reykskynjarar að vera?