Er allt í stuði ?
Raftæki og aðrir hitagjafar
Raftæki og aðrir hitagjafar eins og kertlajós, arineldur og jólaseríur eru stór partur af lífi okkar flestra en geta þó snögglega snúist upp í andhverfu sína ef umgengnin er ekki örugg. Vertu ELDKLÁR og vertu viss um að öll raftæki og aðrir hitagjafar séu öruggir á heimilinu!

Fimm góð jólaráð
Mismunandi raftæki - mismunandi hættur
Eldavélar
Sjónvarpstæki
Ljós
Þvottavélar og þurrkarar
Tölvur og símar
Önnur raftæki
Hagnýtir punktar um raftæki
Má skilja raftæki eftir í gangi?
Renna raftæki út?
Er eldavélin algeng brunaorsök?
Hagnýtir punktar um hitagjafa
Hvar er best að hafa kerti?
Börn og dýr nálægt hitagjöfum
Hvernig er öruggast að grilla?